Summit Heliskiing

Ferðir

Summit Heliskiing sérhæfir sig í að skapa einstök skíðaævintýri fyrir viðskiptavini. Við bjóðum dagsferðir í þyrluskíðamennsku og samsettar 2-4 daga ferðir og höfum hannað úrval dagleiða sem hver hefur sína sérstöðu. Við bjóðum viðskiptavinum að velja og setja saman dagleiðir samkvæmt löngun og getu. Endanleg dagskrá er svo ákvörðuð með hliðsjón af veðri og aðstæðum í samráði við okkar reyndu fjallaleiðsögumenn, enda er öryggi gesta okkar og upplifun forgangsatriði.

Lestu nánar um dagleiðirnar okkar hér

Þeim sem vill spreyta sig á hefðbundinni fjallaskíðamennsku bjóðast ferðir við allra hæfi, þar sem arkað er upp bestu skíðahlíðar Tröllaskagann og skíðað niður.

Fjallaskíðaferðirnar (HYPERLINK)

Markmið Summit Heliskiing eru að skapa einstakar minningar með gestum í stórbrotnu umhverfi Tröllaskaga og nágrennis.

Þyrluskutl og fjallaskíðun á Tröllaskaga

Fjallaskíðun á afskekktum svæðum Tröllaskaga

0 kr.

Með fjöllin í faðminum – þyrluskíðaferð og fjallaskíðadagur

Þyrlu- og fjallaskíðaferð á Tröllaskaga - upplifðu fjöllin í návígi!

0 kr.

© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Our Privacy Policy and Terms & Conditions