Summit Heliskiing

Fjallaskíði

Þeim sem vill spreyta sig á hefðbundinni fjallaskíðamennsku bjóðast ferðir við allra hæfi, þar sem arkað er upp bestu skíðahlíðar Tröllaskagans og skíðað niður í tindrandi brekkum.

Mörgum finnst þetta vera hin fullkomna útivist.

Með fjöllin í faðminum – þyrluskíðaferð og fjallaskíðadagur

Þyrlu- og fjallaskíðaferð á Tröllaskaga - upplifðu fjöllin í návígi!

0 kr.

© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Our Privacy Policy and Terms & Conditions