Summit Heliskiing

Þyrluskíðun

Leiðarljósin í öllum ferðum Summit Heliskiing eru ógleymanleg upplifun gesta og ófrávíkjanlegar öryggiskröfur.

Til að tryggja einstaka upplifun gesta bjóðum við þeim að velja dagleiðir og setja saman samkvæmt löngun og getu. Endanleg dagskrá er svo ákvörðuð með hliðsjón af veðri og aðstæðum sem metnar eru af leiðsögumönnum okkar í byrjun hvers dags.

Við höfum hannað úrval dagleiða sem hver hefur sína sérstöðu:

  • Sigló 360°
  • Dalaferð
  • Þriggja fjarða ferð
  • Frá fjallstoppi til sjávar
  • Gullferðin
  • Umhverfis Tröllaskagann á einum degi

Lestu nánar um dagleiðirnar okkar hér

Með fjöllin í faðminum – þyrluskíðaferð og fjallaskíðadagur

Þyrlu- og fjallaskíðaferð á Tröllaskaga - upplifðu fjöllin í návígi!

0 kr.

© 2021 Sótahnjúkur ehf. KT. 691012-1740, VSK-númer 112280 Our Privacy Policy and Terms & Conditions